Jólahugvekja á jólamarkaði Strandakúnstar
Jólamarkaður Strandakúnstar í Sauðfjársetrinu í Sævangi verður opinn laugardaginn 22. desember frá kl. 14:00-18:00. Þar er margvíslegt handverk og gjafavara á boðstólum og í kaffistofunni …
Jólamarkaður Strandakúnstar í Sauðfjársetrinu í Sævangi verður opinn laugardaginn 22. desember frá kl. 14:00-18:00. Þar er margvíslegt handverk og gjafavara á boðstólum og í kaffistofunni …
Hið sígilda verk Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson verður lesið upp á Kaffi Galdri, Galdrasafninu á Hólmavík laugardaginn 22. desember. Lesturinn hefst kl. 16.00. Öllum er …
Vefnum hafa borist nokkrar tilkynningar um opnunartíma um jólin. Sýsluskrifstofan á Hólmavík verður lokuð á aðfangadag, en opið verður á venjulegum skrifstofutíma dagana 27. og 28. desember …
Skötuveisla verður haldin á Café Riis í kvöld, föstudaginn 21. desember og hefst kl. 19:00. Á boðstólum verður vestfirsk skata, hamsar og hnoðaður, þrumari, siginn …
Í dag, föstudaginn 21. desember, lesa félagar í Leikfélagi Hólmavíkur í annað skiptið úr nýjum íslenskum bókum í verslun Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Hefst lesturinn …
Það var mikil gleði og gaman á Litlu-jólum Grunnskólans og Tónskólans á Hólmavík í dag. Þar stigu langflestir nemendur skólans á svið og léku og …
Innanhúsmót í knattspyrnu fyrir fullvaxna fótboltagarpa verður haldið í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík laugardaginn 29. desember og hefst það kl. 13:00. Það er Flosi Helgason sem …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is á afmæli í dag, hann var opnaður formlega fyrir átta árum og var þá kynntur sem jólagjöf Sögusmiðjunnar til Strandamanna nær og fjær. Frá …
Fimmtudaginn 20. desember kl. 14.00 – 16.00 verða litlu jól Grunn- og tónskólans á Hólmavík haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík. Fyrst fara fram atriði á …
Sigurður Guðmundsson mun leika á aðventutónleikum Malarinnar sem verða haldnir á Malarkaffi á Drangsnesi mánudagskvöldið 17. desember næstkomandi. Sigurður Guðmundsson er einn dáðasti tónlistarmaður landsins. …