11/09/2024

Aðalfundur eldri borgara 27. ágúst

Félag eldri borgara í Strandasýslu heldur aðalfund sinn sunnudaginn 27. ágúst og að loknum fundi verður kvöldverður og skemmtun.  Fundurinn hefst kl. 17:00 og verður haldinn á Café Riis á Hólmavík. Í fréttatilkynningu frá stjórn félagsins eru menn hvattir til að tilkynna þátttöku fyrir 20. ágúst í síma
451-3313 eða 451-3488.