25/11/2024

Bikarkeppni HSS í knattspyrnu

Einn af dagskrárliðum Hamingjudaga á Hólmavík var hin árlega bikarkeppni HSS í knattspyrnu. Þar leiddu saman hesta sína, eða réttara sagt fætur sínar, ungir sem aldnir knattspyrnumenn innan HSS. Að þessu sinni voru skráð fimm lið til keppni: Geislinn a Hólmavík, Neisti á Drangsnesi, Grettir í Bjarnarfirði, Leifur heppni í Árneshreppi og eftir margra ára fjarveru Hvöt í Tungusveit. Keppni var jöfn og spennandi en það voru Neistamenn sem komu, sáu og sigruðu því þeir tróna á toppi deildarinnar eftir þessa fyrri umferð. Seinni umferðin fer síðan fram á heimavelli Neistans á Drangsnesi þann 13. ágúst næstkomandi.  Öll úrslit og upplýsingar um markaskorara fylgja hér á eftir.

Sæti Lið Markatala Stig
1 Neisti 7/2 10
2 Geislinn 6/5 7
3 Leifur heppni 5/5 4
4 Grettir 4/7 4
5 Hvöt 5/8 2
Leikir Úrslit
Geislinn-Hvöt   2 – 2
Grettir- Leifur heppni   1 – 1
Geislinn-Neisti   0 – 2
Hvöt-Leifur heppni   1 – 3
Grettir-Neisti   0 – 2
Geislinn-Leifur heppni   1 – 0
Hvöt-Neisti   1 – 1
Geislinn-Grettir   3 – 1
Leifur heppni-Neisti   1 – 2
Grettir-Hvöt   2 – 1

Geislinn – Hvöt = 2 – 2
Markaskorarar:
Geislinn Hvöt
Þórhallur Másson 2 Almar Viðarsson
  Ólafur Númason
       
Grettir – Leifur heppni = 1 – 1
Markaskorarar:
Grettir Leifur heppni
Sölvi Þór Baldursson Finnur Örn Þórðarson
 
Geislinn – Neisti = 0 – 2
Markaskorarar:
Geislinn Neisti
  Hilmar Vignir Hermannsson 2
       
Hvöt – Leifur heppni = 1 – 3
Markaskorarar:
Hvöt Leifur heppni
Almar Viðarsson Finnur Örn Þórðarson 2
  Guðmundur Ragnar Björnsson
 
Grettir – Neisti = 0 – 2
Markaskorarar:
Grettir Neisti
  Hilmar Vignir Hermannsson 2
       
Geislinn – Leifur heppni = 1 – 0
Markaskorarar:
Geislinn Leifur heppni
      Sjálfsmark
 
Hvöt – Neisti = 1 – 1
Markaskorarar:
Hvöt Neisti
Almar Viðarsson Albert Óskarsson
       
Geislinn – Grettir = 3 – 1
Markaskorarar:
Geislinn Grettir
Kolbeinn Jósteinsson Grettir Ásmundsson
Þorvaldur Hermannsson
Gunnar Bragi Magnússon
 
Leifur heppni – Neisti = 1 – 2
Markaskorarar:
Leifur heppni Neisti
Finnur Örn Þórðarson Albert Óskarson
  Halldór Logi Friðgeirsson
       
Grettir – Hvöt = 2 – 1
Markaskorarar:
Grettir Hvöt
Grettir Ásmundsson 2 Anton Ásmundsson