22/12/2024

Vetur á Ströndum

Þótt nú sé vetur, er samt nóg að sjá og skoða úti í náttúrunni. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is tók nokkrar myndir í gönguferð við Kirkjuból í Steingrímsfirði á dögunum. Margt skemmtilegt bar þar fyrir augu.

Vetur á Ströndum – ljósm. Jón Jónsson/strandir.saudfjarsetur.is