23/12/2024

Strandabyggð kýs í nefndir

Á hreppsnefndarfundi Strandabyggðar síðasta þriðjudag var fólki kosið í nefndir sveitarfélagsins. Fjölgun nefnda vekur athygli; Atvinnumálanefnd og Hafnarstjórn sem áður var ein og sama nefndin hefur nú verið skipt í tvær nefndir. Eins var skipað í Landbúnaðarnefnd í sveitarfélaginu sem yfirtekur þá væntanlega verkefni Fjallskilanefndar og fleiri verkefni tengd landbúnaði. Þá eru tvær nýjar nefndir ónefndar – Umhverfisnefnd og Íþrótta- og tómstundanefnd – sem eru nú starfandi í sveitarfélaginu.

Hafnarnefnd:

Jóhann Lárus Jónsson
Hjörtur Númason
Jón Stefánsson

Varamenn:

Sverrir Guðbrandsson
Jón Vilhjálmur Sigurðsson
Þórólfur Guðjónsson

Atvinnumálanefnd:

Gunnlaugur Sighvatsson
Kári Bergsson
Lára Guðrún Agnarsdóttir
Eysteinn Gunnarsson
Daði Guðjónsson

Varamenn:

Ásta Þórisdóttir
Jón Jónsson
Valdemar Guðmundsson
Ingimundur Pálsson
Þorsteinn Sigfússon

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd:

Jóhann Lárus Jónsson
Dagrún Magnúsdóttir
Gunnlaugur Sighvatsson
Hannes Leifsson
Þórólfur Guðjónsson

Varamenn:

Ingibjörg Emilsdóttir
Snorri Jónsson
Reynir Björnsson
Röfn Friðriksdóttir
Már Ólafsson

Leikskólanefnd:

Sigurður Marinó Þorvaldsson
María Mjöll Guðmundsdóttir
Kristín Einarsdóttir

Varamenn:

Hrafnhildur Þorsteinsdóttir
Ingibjörg Emilsdóttir
Erna Fossdal

Skólanefnd grunn- og tónskóla:

Ester Sigfúsdóttir
Steinunn Þorsteinsdóttir
Sverrir Guðbrandsson
Jóhann Áskell Gunnarsson
Ingimundur Pálsson

Varamenn:

Hlíf Hrólfsdóttir
Sigurrós Þórðardóttir
Stefán Jónsson
Ólöf Jónsdóttir
Jensína Pálsdóttir

Umhverfisnefnd:

Lýður Jónsson
Ásta Þórisdóttir
Jón Gísli Jónsson
Jón Halldórsson
Eysteinn Gunnarsson

Varamenn:

Ingibjörg Sigurðardóttir
Sólrún Jónsdóttir
Svanhildur Jónsdóttir
Jón Stefánsson
Jóhann Áskell Gunnarsson

Félagsmálaráð:

Bryndís Sveinsdóttir
Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir
Gunnar Melsted
Röfn Friðriksdóttir
Jensína Pálsdóttir

Varamenn:

Rósmundur Númason
Sólrún Jónsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Helga Rut Halldórsdóttir
Kristín S. Einarsdóttir

Íþrótta- og tómstundanefnd:

Ingibjörg Sigurðardóttir
Kristján Sigurðsson
Ingibjörg Emilsdóttir
Jóhann Áskell Gunnarsson
Þórólfur Guðjónsson

Varamenn:

Rósmundur Númason
Jóhanna Ása Einarsdóttir
Arnar Jónsson
Jóhanna B. Ragnarsdóttir
Marta Sigvaldadóttir

Landbúnaðarnefnd:

Þórður Halldórsson
Sverrir Guðbrandsson
Drífa Hrólfsdóttir
Jón Stefánsson
Ólöf Jónsdóttir

Varamenn:

Magnús Sveinsson
Haraldur V.A. Jónsson
Reynir Björnsson
Marta Sigvaldadóttir
Guðfinnur Finnbogason