22/12/2024

Spurningaleikur á Sauðfjársetrinu – náttúrubarnaquis

640-fuglur3

Þriðjudagskvöldið 11. ágúst verður svokallað náttúrubarnaquis á Sauðfjársetri á Ströndum, en það er spurningaleikur fyrir alla fjölskylduna. Aðgangur er ókeypis, en kaffi, djús og kökur kosta 1.200.- fyrir þá sem vilja. Allir geta verið með, en það er Náttúrubarnaskólinn sem stendur fyrir keppninni og Dagrún Ósk Jónsdóttir sem er spyrill og stjórnandi.