Categories
Frétt

Strandakúnst með jólamarkað

Jólabúðin Handverksfélagið Strandakúnst á Hólmavík hefur opnað sinn árlega jólamarkað á Hólmavík. Að þessu sinni er hann í gamla verslunarhúsnæði KSH við Höfðagötu. Þar hefur handverksfólkið komið sér vel fyrir og séð til þess að það fari ekki fram hjá neinum að jólin eru á næsta leyti.
Categories
Frétt

SMS galdrar á Ströndum

GaldrasýninginUndanfarna mánuði hefur Strandagaldur á Hólmavík unnið að margskonar hugmyndum um eflingu þjónustu til ferðamanna á svæðinu og þar hefur m.a. komið upp sú hugmynd að taka í notkun samskipta- og upplýsingatækni sem byggir á notkun farsímakerfisins.