21/12/2024

Norskar galdrabækur og kræklingaveisla á Galdrasafninu


Laugardaginn 21. apríl kl. 14, mun norski þjóðfræðingurinn Ane Ohrvik segja frá rannsóknum sínum á norskum galdrabókum, á Galdrasafninu á Hólmavík. Fjallað verður meðal annars um lækninga,- ástar- og
verndargaldra frá átjándu öld. Ane reynir einnig að svara því hvaða viðhorf til galdra sem þekkingarforms megi lesa út úr bókunum. Allir eru velkomnir. Einnig verður kræklingaveisla í hádeginu á Galdrasafninu, pantanir í síma 897-6525.


Ane Ohrvik er, ásamt þjóðfræðingnum Arne Bugge Amundsen, gestur Þjóðfræðistofu í Skelinni. Erindi hennar er flutt á ensku.

Hér má sjá útdrátt úr erindinu:

Norwegian books on sorcery – commonly called black books – were produced in high numbers during the eighteenth century. The books give advices on a number of things: How to treat gout, how to make ink, how to make a woman to love you, protection against witchcraft or how to revenge a theft or bring back stolen goods. But how do the books themselves view and explain the knowledge they present? When reading the introduction in these books, the authors make great effort in describing the knowledge as suitable to "honest Christian Men" who "love the sciences." How do they picture their knowledge?