13/10/2024

Lostalengjur vegna bragðsins og áhrifa söngkvenna

{mosvideo xsrc="lostalengjur08" align="right"}Fyrr í dag tók tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is hús á Matthíasi Lýðssyni, bónda í Húsavík við Steingrímsfjörð, til að fræðast um matvælaframleiðslu, sérstaklega með hinar kunnu lostalengjur í huga. Bændurnir í Húsavík hafa undanfarið þróað hágæða matvöru sem unnin úr ærkjöti og kryddað íslenskum jurtum. Matthías fer yfir málið, í stuttu máli, í meðfylgjandi myndbandi.