22/12/2024

Köld eru kvennaráð

Það var Ásdís Jónsdóttir sem hafði betur í viðureign helgarinnar í tippleik strandir.saudfjarsetur.is, en hún lagði Gunnar Braga Magnússon afar naumlega að velli með sex réttum gegn fimm. Gunnar hefur því lokið þátttöku sinni í leiknum og strandir.saudfjarsetur.is þakka honum kærlega fyrir sitt framlag og óskar honum góðs gengis í tippi framtíðarinnar. Ásdís náði hins vegar þeim merka árangri að verða fyrsti kvenmaðurinn til að vinna sigur í leiknum, en hvort hún heldur sigurgöngunni áfram kemur í ljós á næstu helgi. Ekki er enn ljóst hver mótherji hennar verður þá en það verður án efa einhver gríðarsnjall tippari. Úrslit helgarinnar og stöðuna í leiknum má sjá hér fyrir neðan:

Staðan í tippleiknum:
1. Jón Jónsson – 4 sigrar (5 jafnt.)
2-4. Bjarni Ómar Haraldsson – 3 sigrar (1 jafnt.)
2-4. Kristján Sigurðsson – 3 sigrar (1 jafnt.)                  
2-4. Baldur Smári Ólafsson – 3 sigrar (1 jafnt.)
5. Höskuldur Birkir Erlingsson – 2 sigrar (1 jafnt.)
6. Kolbeinn Jósteinsson – 2 sigrar
7-8. Jón Eðvald Halldórsson – 1 sigur (2 jafnt.)
7-8. Smári Gunnarsson – 1 sigur (2 jafnt.)
9-10. Gunnar Bragi Magnússon – 1 sigur
9-10. Ásdís Jónsdóttir – 1 sigur
11. Þröstur Áskelsson – 0 sigrar (3 jafnt.)
12. Halldór Logi Friðgeirsson – 0 sigrar (2 jafnt.)
13-14. Andri Freyr Arnarsson – 0 sigrar (1 jafnt.)
13-14. Ágúst Einar Eysteinsson – 0 sigrar (1 jafnt.)
15-21. Gunnar Logi Björnsson – 0 sigrar
15-21. Björn Fannar Hjálmarsson – 0 sigrar
15-21. Guðmundína A. Haraldsdóttir – 0 sigrar
15-21. Helgi Jóhann Þorvaldsson – 0 sigrar
15-21. Höskuldur Búi Jónsson – 0 sigrar
15-21. Jóhann Áskell Gunnarsson – 0 sigrar
15-21. Sigurður Marinó Þorvaldsson – 0 sigrar

LEIKIR

ÚRSLIT

GUNNAR

ÁSDÍS

1. Bolton – Man. Utd.   

2

2

1

2. Newcastle – Tottenham

1

2

1

3. Arsenal – Aston Villa

1

1

X

4. Fulham – Portsmouth

2

2

1

5. Everton – Sunderland

X

1

1

6. Reading – Derby

1

1

1

7. Stoke – Sheff. Utd.

X

2

1

8. Coventry – Preston

2

X

1

9. Plymouth – Wolves

1

2

1

10. Southampton – Cardiff  

1

X

1

11. Norwich – Leicester

1

1

1

12. Luton – Ipswich

1

X

1

13. Sheff. Wed. – Burnley

X

1

1

 

 

5 réttir

6 réttir