11/10/2024

Jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík

580-jolatre6

Nú er komið að árlegum jólatónleikum Tónskólans á Hólmavík sem verða haldnir í Hólmavíkurkirkju í vikunni. Tónleikarnir eru tvískiptir og verða klukkan 19.30 á miðvikudaginn 11. des. og fimmtudaginn 12. des. Allir eru velkomnir á jólatónleika og vonandi geta sem flestir mætt og hlustað á afrakastur annarinnar. Það eru tónlistarkennararnir Hildur Heimisdóttir og Michael Roger Wågsjö sem hafa umsjón með jólatónleikunum.