22/12/2024

Jólatónleikar í Hólmavíkurkirkju

580-fiskm-kirkja-vik

Jólatónleikar verða haldnir í Hólmavíkurkirkju sunnudaginn 8. desember kl. 17:00. Fram koma Barna og unglingakór Hólmavíkurkirkju og Kvennakórinn Norðurljós. Stjórnandi er Sigríður Óladóttir og undirleikarar eru Viðar Guðmundsson og Gunnlaugur Bjarnason. Aðgangseyrir er 1.500.- fyrir fullorðna, en 500 fyrir börn 6-16 ára. Ekki er tekið við kortum.