22/12/2024

Jólamarkaður í Hnyðju á Hólmavík á föstudag

640-jolasv1

Föstudaginn 9. desember verður haldinn jólamarkaður í Hnyðju á Hólmavík (Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3) og stendur hann frá klukkan 15-19. Ef áhugi er fyrir því að selja á markaðnum skal hafa samband við Írisi tómstundafulltrúa í síma 846-0281 eða í netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is. Verð fyrir söluborðið er 500 kr.