23/12/2024

Hrútasýning á Ströndum

hrutadomar2010e

Laugardaginn 11. któber verður haldin héraðssýning lambhrúta á vegum Félags sauðfjárbænda í Strandasýslu. Keppnin verður haldin bæði í Hrútafirði á Bæ hjá Gunnari, fyrir bæi sunnan varnarlínu í Bitrufjarðarbotni og hefst þar kl 11:00. Einnig verður keppni á Heydalsá hjá Ragnari og Sigríði kl 15:00. Allir eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir, bæði keppendur og áhorfendur.