22/12/2024

Framboðslistar í Norðvesturkjördæmi

Eins og flestir vita eru kosningar um komandi helgi. Í Norðvesturkjördæmi er hægt að velja á milli 9 framboðslista og eru þeir allir birtir hér að neðan. Fremur fáir Strandamenn eru á listunum að þessu sinni. Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á Kirkjubóli er í 4. sæti fyrir Vinstri græn og á sama lista er Matthías Lýðsson bóndi í Húsavík í 13. sæti. Á lista Miðflokksins er Aðalbjörg Óskarsdóttir kennari og útgerðarkona á Drangsnesi í 5. sæti. Fleiri hafa síðan tengingu við svæðið, hafa verið búsettir á Ströndum eða eru ættaðir þaðan, Sigurður Orri Kristjánsson sem ólst upp á Hólmavík er t.d. í 4. sæti hjá Samfylkingunni. Hafþór Óskarsson frá Drangsnesi, bróðir Aðalbjargar, er 8. hjá Bjartri framtíð og Guðmundur R. Björnsson úr Árneshreppi er í 14. sæti á sama lista.

A – listi Bjartrar framtíðar:

1. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari og forseti bæjarstjórnar, Hafnarfirði.
2. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari, Akranesi.
3. Elín Matthildur Kristinsdóttir, velferðarkennari, Borgarnesi.
4. Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi, Ólafsvík.
5. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, stuðningsfulltrúi, Akranesi.
6. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Akranesi.
7. Björgvin K. Þorvaldsson, bókari, Akranesi.
8. Hafþór Óskarsson, ferðaskipuleggjandi, Reykjavík.
9. Þórunn Elíasdóttir, eftirlaunaþegi, Borgarnesi.
10. Árni Grétar Jóhannesson, tónlistarmaður, Reykjavík.
11. Matthías Freyr Matthíasson, nemi, Hafnarfirði.
12. Unnsteinn Jóhannsson, aðstoðarmaður, Reykjavík.
13. Maron Pétursson, slökkviliðsmaður og ETM, Akureyri.
14. Guðmundur R. Björnsson, gæðastjóri, Hafnarfirði.
15. Fjóla Borg Svavarsdóttir, grunnskólakennari, Kópavogi.
16. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, kennari og bæjarfulltrúi, Akranesi.

B – listi Framsóknarflokks:

1. Ásmundur Einar Daðason, fyrrv. alþingismaður, Borgarnesi.
2. Halla Signý Kristjánsdóttir, fjármálastjóri, Bolungarvík.
3. Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn, Sauðárkróki.
4. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, háskólanemi, Borgarnesi.
5. Guðveig Anna Eyglóardóttir, hótelstjóri, Borgarnesi.
6. Lilja Sigurðardóttir, sjávarútvegsfræðingur, Patreksfirði.
7. Þorgils Magnússon, byggingarfulltrúi, Blönduósi.
8. Eydís Bára Jóhannsdóttir, grunnskólakennari, Hvammstanga.
9. Einar Guðmann Örnólfsson, bóndi, Borgarbyggð.
10. Jón Árnason, skipstjóri, Patreksfirði.
11. Heiðrún Sandra Grettisdóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Dalabyggð.
12. Gauti Geirsson, nemi, Ísafirði.
13. Kristín Erla Guðmundsdóttir, húsfreyja, Borgarnesi.
14. Jóhanna María Sigmundsdóttir, fyrrv. alþingismaður, Borgarbyggð.
15. Elsa Lára Arnardóttir, alþingismaður, Akranesi.
16. Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir, Stykkishólmi.

C – listi Viðreisnar:

1. Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra, Reykjavík.
2. Lee Ann Maginnis, lögfræðingur, Blönduósi.
3. Haraldur Jóhann Sæmundsson, matreiðslumeistari, Akranesi.
4. Sigrún Helga Lund, dósent í tölfræði, Reykjavík.
5. Jón Ottesen Hauksson, framkvæmdastjóri, Akranesi.
6. Ása Katrín Bjarnadóttir, nemi, Akranesi.
7. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Ísafirði.
8. Ragnheiður Jónasdóttir, verkefnastjóri, Akranesi.
9. Sturla Rafn Guðmundsson, svæðisstjóri Rariks, Garðabæ.
10. Arnheiður Steinþórsdóttir, sagnfræðinemi, Ísafirði.
11. Ragnar Már Ragnarsson, byggingarfræðingur, Stykkishólmi.
12. Unnur Björk Arnfjörð, skólastjóri, Ísafirði.
13. Páll Árni Jónsson, tæknifræðingur, Seltjarnarnesi.
14. Berglind Long, matreiðslumaður, Ólafsvík.
15. Pálmi Pálmason, framkvæmdastjóri, Akranesi.
16. Jóhanna Guðrún Jónasdóttir, leikskólakennari, Blönduósi.

D – listi Sjálfstæðisflokks:

1. Haraldur Benediktsson, bóndi og alþingismaður, Hvalfjarðarsveit.
2. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra, Kópavogi.
3. Teitur Björn Einarsson, alþingismaður, Reykjavík.
4. Hafdís Gunnarsdóttir, forstöðumaður, Ísafirði.
5. Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari og sveitarstjórnarfulltrúi, Borgarnesi.
6. Aðalsteinn Orri Arason, verktaki og búfræðingur, Varmahlíð.
7. June Scholtz, fiskvinnslukona, Hellissandi.
8. Unnur V. Hilmarsdóttir, oddviti sveitarstjórnar Húnaþings vestra, Hvammstanga.
9. Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Vesturbyggðar og bóndi, Patreksfirði.
10. Steinunn G. Einarsdóttir, sjómaður og útgerðarkona, Flateyri.
11. Sigríður Ólafsdóttir, ráðunautur og sauðfjárbóndi, Húnaþingi vestra.
12. Böðvar Sturluson, vörubifreiðarstjóri og framkvæmdastjóri, Stykkishólmi.
13. Pálmi Jóhannsson, framkvæmdastjóri og pípulagningamaður, Búðardal.
14. Guðmundur Brynjar Júlíusson, nemi, Akranesi.
15. Þrúður Kristjánsdóttir, fyrrv. skólastjóri, Búðardal.
16. Einar K. Guðfinnsson, fyrrv. alþingismaður og forseti Alþingis, Bolungarvík.

F – listi Flokks fólksins:

1. Magnús Þór Hafsteinsson, fiskifræðingur og rithöfundur, Akranesi.
2. Hjördís Heiða Ásmundsdóttir, húsmóðir, Borgarnesi.
3. Júlíus Ragnar Pétursson, sjómaður, Vesturbyggð.
4. Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari, Akranesi.
5. Erna Gunnarsdóttir, húsmóðir, Borgarnesi.
6. Helgi J. Helgason, bóndi, Borgarbyggð.
7. Guðbjörg Ýr Guðbjargardóttir, félagsliði, Grundarfirði.
8. Hermann Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi.
9. Þórunn Björg Bjarnadóttir, verslunarstjóri, Borgarnesi.
10. Jökull Harðarson, rafvirki, Akranesi.
11. Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, sjúkraliði, Borgarbyggð.
12. Jóhann Óskarsson, sjómaður, Ólafsvík.
13. Einir G. Kristjánsson, fyrrv. verkefnastjóri, Borgarnesi.
14. Gunnar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi.
15. Magnús Kristjánsson, rafvirkjameistari, Hafnarfirði.
16. Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Akranesi.

M – listi Miðflokksins:

1. Bergþór Ólason, framkvæmdastjóri, Akranesi.
2. Sigurður Páll Jónsson, útgerðarmaður, Stykkishólmi.
3. Jón Þór Þorvaldsson, flugstjóri, Kópavogi.
4. Maríanna Eva Ragnarsdóttir, bóndi, Húnaþingi vestra.
5. Aðalbjörg Óskarsdóttir, kennari og útgerðarkona, Drangsnesi.
6. Elías Gunnar Hafþórsson, háskólanemi, Skagaströnd.
7. Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir, kennari, Reykhólahreppi.
8. Anna Halldórsdóttir, skrifstofukona, Borgarnesi.
9. Gunnar Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Akranesi.
10. Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, kennari, Hafnarfirði.
11. Björn Páll Fálki Valsson, kjúklingabóndi, Hvalfjarðarsveit.
12. Bjarni Benedikt Gunnarsson, framleiðslusérfræðingur, Borgarbyggð.
13. Martha Sigríður Örnólfsdóttir, bóndi, Ísafjarðarbæ.
14. Svanur Guðmundsson, leigumiðlari, Reykjavík.
15. Daníel Þórarinsson, skógarbóndi, Borgarbyggð.
16. Óli Jón Gunnarsson, fyrrv. bæjarstjóri, Akranesi.

P – listi Pírata:

1. Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður, Sauðárkróki.
2. Gunnar I. Guðmundsson, skipstjórnarmaður, Ísafirði.
3. Rannveig Ernudóttir, virkniþjálfari og tómstundafræðingur, Reykjavík.
4. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir, öryrki, Borgarnesi.
5. Sunna Einarsdóttir, sundlaugarvörður, Ísafirði.
6. Halldór Logi Sigurðarson, stuðningsfulltrúi, Hvalfjarðarsveit.
7. Magnús Davíð Norðdahl, héraðsdómslögmaður, Reykjavík.
8. Hinrik Konráðsson, lögreglumaður, bæjarfulltrúi og kennari, Grundarfirði.
9. Arndís Einarsdóttir, nuddari, Reykjavík.
10. Bragi Gunnlaugsson, nemi, Ísafirði.
11. Vigdís Auður Pálsdóttir, eldri borgari, Borgarnesi.
12. Halldór Óli Gunnarsson, þjóðfræðingur, Borgarnesi.
13. Leifur Finnbogason, nemi, Borgarbyggð.
14. Egill Hansson, afgreiðslumaður og nemi, Borgarnesi.
15. Aðalheiður Jóhannsdóttir, öryrki, Húnaþingi vestra.
16. Þráinn Svan Gíslason, háskólanemi, Sauðárkróki.

S – listi Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands:

1. Guðjón S. Brjánsson, alþingismaður, Akranesi.
2. Arna Lára Jónsdóttir, verkefnastjóri, Ísafirði.
3. Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona, Akranesi.
4. Sigurður Orri Kristjánsson, leiðsögumaður, Reykjavík.
5. Gunnar Rúnar Kristjánsson, bóndi, Húnavatnshreppi.
6. Guðrún Eggertsdóttir, viðskiptafræðingur, Patreksfirði.
7. Sólveig Heiða Úlfsdóttir, háskólanemi, Borgarnesi.
8. Garðar Svansson, fangavörður, Grundarfirði.
9. Ingimar Ingimarsson,  organisti, Reykhólahreppi.
10. Pálína Jóhannsdóttir, kennari, Bolungarvík.
11. Pétur Ragnar Arnarsson, slökkviliðsstjóri, Hvammstanga.
12. Guðjón Viðar Guðjónsson, rafvirki, Akranesi.
13. Guðrún Vala Elísdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Borgarnesi.
14. Helgi Þór Thorarensen, prófessor, Sveitarfélaginu Skagafirði.
15. Inga Björk Bjarnadóttir, háskólanemi, Borgarnesi.
16. Sigrún Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, Akranesi.

V – listi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs:

1. Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður, Suðureyri.
2. Bjarni Jónsson, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi, Sauðárkróki.
3. Rúnar Gíslason, háskólanemi, Borgarnesi.
4. Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og yfirnáttúrubarn, Hólmavík.
5. Dagný Rósa Úlfarsdóttir, kennari og bóndi, Skagabyggð.
6. Hjördís Pálsdóttir, safnstjóri, Stykkishólmi.
7. Reynir Þór Eyvindsson, verkfræðingur, Akranesi.
8. Þröstur Þór Ólafsson, framhaldsskólakennari, Akranesi.
9. Sigríður Gísladóttir, dýralæknir, Ísafirði.
10. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, kennari og líffræðingur, Borgarbyggð.
11. Bjarki Hjörleifsson, athafnamaður, Stykkishólmi.
12. Eyrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðinemi, Borgarnesi.
13. Matthías Sævar Lýðsson, bóndi, Strandabyggð.
14. Lárus Ástmar Hannesson, kennari og sveitarstjórnarfulltrúi, Stykkishólmi.
15. Guðný Hildur Magnúsdóttir, félagsmálastjóri, Bolungarvík.
16. Guðbrandur Brynjúlfsson, bóndi, Borgarbyggð.