26/12/2024

Flestir að spá í atvinnulífinu

Niðurstöður liggja nú fyrir í könnun sem Umhverfisnefnd Strandabyggðar gerði með aðstoð vefjarins strandir.saudfjarsetur.is á dögunum í tengslum við undirbúning vinnu við Staðardagskrá 21. Nefndin vill koma þakklæti á framfæri til þeirra sem sendu svör í könnuninni, en alls bárust 68 svör, 37 frá konum og 31 frá körlum. 58 af svörunum voru frá íbúum í Strandabyggð, en einnig sendu 10 aðrir inn svör. Í framhaldinu er fyrirhugaður íbúafundur þann 29. mars, en hann verður nánar auglýstur síðar. Niðurstöðurnar um þá málaflokka sem menn töldu mikilvægast að teknir yrðu fyrir í Staðardagskránni fylgja hér á eftir:

Röðun eftir öllum atkvæðum:

Atvinnulíf = 50
Málefni barna/ungl. = 32
Úrgangur = 32
Skipulagsmál= 24
Fráveitumál = 17
Menningarminjar = 17
Útivist = 15
Neysla og lífstíll = 15
Stofn. sveitarf. = 15
Skógrækt = 14
Málefni eldri borgara= 13
Náttúruvernd = 12
Umferð & flutningar = 12
Matvælaframl. = 11
Umhverfisfræðsla = 10
Landgræðsla = 9
Hafið = 7
Drykkjarvatn = 6
Auðlindanotkun = 6
Eiturefni = 6
Orkunýting = 5
Náttúrumengun = 4
Meindýraeyðing = 4
Opinber innkaup = 3
Hávaði & loftmengun = 4
Námur = 2
Ræktun = 1

Röðun eftir atkvæðum íbúa í Strandabyggð:

Atvinnulíf = 42
Úrgangur = 29
Málefni barna/ungl. = 27
Skipulagsmál= 22
Menningarminjar = 16
Fráveitumál = 15
Neysla og lífstíll = 15
Stofn. sveitarf. = 15
Útivist = 12
Skógrækt = 11
Umferð & flutningar = 11
Matvælaframl. = 11
Málefni eldri borgara = 10
Umhverfisfræðsla = 10
Náttúruvernd = 9
Landgræðsla = 7
Eiturefni = 6
Hafið = 5
Drykkjarvatn = 5
Auðlindanotkun = 5
Náttúrumengun = 4
Orkunýting = 3
Hávaði & loftmengun = 4
Meindýraeyðing = 3
Opinber innkaup = 3
Námur = 2
Ræktun = 1