22/12/2024

Aðventustundir á Drangsnesi og Hólmavík

Hólmavíkurkirkja vetur

Aðventustundir verða í Drangsneskapellu í skólanum á Drangsnesi mánudaginn 16. desember kl. 18:00 og í Hólmavíkurkirkju miðvikudaginn 18. desember kl. 19:30. Jólasögur, kórsöngur og almennur söngur er á dagskránni. Hólmavíkurprestakall hvetur unga sem eldri til að koma á aðventustund og njóta þeirra saman.