Þátttakendurnir sjö í árlegri vinnustaðakeppni í karókísöng á Ströndum ákváðu endanlega í gærkvöldi hvaða lög þeirra ætla að flytja í Bragganum annað kvöld. Eins og venja er þá er um fjölbreyttar lagsmíðar að ræða, allt frá unaðstæru píkupoppi upp í graðhestarokk af ýmsu tagi og allt þar á milli. Keppnin hefst í Bragganum klukkan 20:30 annað kvöld, eftir mikið steikarhlaðborð á Café Riis. Kynnir kvöldsins verður Kristín S. Einarsdóttir og hljómsveitin Kokkteill sér um skemmtiatriði í hléi og mun einnig spila á stórdansleik í Bragganum á eftir. Sönglagalista og röð keppendanna sjö er að finna hér að neðan.
| Flytjandi | Keppir fyrir | Lag | Upph. Flytjandi |
| Sigurður Atlason | Strandagaldur | Satisfaction | Rolling Stones |
| Arnar S. Jónsson | Sauðfjársetur | Moondance | Van Morrison |
| Hlíf Hrólfsdóttir | Leikskólinn Lækjarbrekka | The Rose | Bette Midler |
| Jón Gústi Jónsson | Hólmadrangur | Rómeó og Júlía | Bubbi Morthens |
| Ásdís Jónsdóttir | Ferðaþj. Kirkjuból | Dream A Little Dream | Ella Fitzgerald |
| Salbjörg Engilbertsdóttir | Skrifstofa Strandabyggðar | Jolene | Dolly Parton |
| Halldór Jónsson | Vegagerðin | Don’t Forget About Me | Simple Minds |
| HLÉ | HLJÓMSVEITIN KOKKTEILL |
|
|
| Halldór Jónsson | Vegagerðin | Ofboðslega frægur | Stuðmenn |
| Salbjörg Engilbertsdóttir | Skrifstofa Strandabyggðar | Slappaðu af | Flowers |
| Ásdís Jónsdóttir | Ferðaþj. Kirkjuból | Crazy | Patsy Cline |
| Jón Gústi Jónsson | Hólmadrangur | Lay Back In The Arms Of Someone | Smokie |
| Hlíf Hrólfsdóttir | Leikskólinn Lækjarbrekka | I Love Rock & Roll | Joan Jett |
| Arnar S. Jónsson | Sauðfjársetur | Push The Button | Tea Packs |
| Sigurður Atlason | Strandagaldur | No Woman No Cry | Bob Marley |