22/12/2024

Vegurinn í Árneshrepp opnaður

Á vefnum www.litlihjalli.is kemur fram að vegurinn í Árneshrepp var opnaður í dag með veghefli, en hann er nú á sunnudagskvöldinu merktur þungfær á veg Vegagerðarinnar. Vegurinn verður einnig hreinsaður á morgun ef þurfa þykir. Síðast var opnað laugardaginn 5. mars, enn færð spilltist þá fljótt.