22/12/2024

Veginum lokað við Djúpavík

Samkvæmt auglýsingum verður vegurinn til og frá Árneshreppi á Ströndum lokaður frá deginum í dag í tvo daga, líklega vegna einhverra framkvæmda. Ekki er um aðrar leiðir að ræða. Á vef Vegagerðarinnar segir að Strandavegur, nr. 643, verði lokaður við Djúpavík frá klukkan 16:00 mánudaginn 8. október til hádegis miðvikudaginn 10. október.