22/12/2024

Vefurinn að koma til

Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is er allur að koma til eftir skakkaföll síðustu daga. Nú eru netföngin komin í lag og ljóst virðist að hægt verður að endurheimta þau gögn sem vantar nú á vefinn sem eru allar uppfærslur á efni og spjalltorgi frá 10. maí – 23. júlí. Það efni ætti að koma aftur inn á vefinn í næstu viku. Ritstjórnin hefur því tekið gleði sína að nýju og vonast til að þessum áföllum linni.