10/12/2024

Úrslit í Kaldrananeshreppi

Í óbundinni kosningu í Kaldrananeshreppi voru 85 á kjörskrá, á kjörfundi kusu 61, atkvæði utan kjörstaða voru 3. Þetta gerir 75% kjörsókn i heild. Auðir seðlar voru tveir og ógildur einn. Niðurstaða var sú að aðalmenn voru kosnir:
1. Guðbrandur Sverrisson Bassastöðum með 54 atkvæði
2. Sunna Einarsdóttir Drangsnesi með 47 atkvæði
3. Jenný Jensdóttir Drangsnesi með 44 atkvæði
4. Óskar Torfason Drangsnesi með 25 atkvæði 
5. Haraldur V. Ingólfsson Drangsnesi með 18 atkvæði.

Varamenn voru kosnir:

1. Eva K. Reynisdóttir, Drangsnesi – 17 atkvæði
2. Halldór Logi Friðgeirsson, Drangsnesi – 20 atkvæði
3. Birgir K. Guðmundsson, Drangsnesi – 25 atkvæði
4. Ásbjörn Magnússon, Drangsnesi – 26 atkvæði
5. Arnlín Þ. Óladóttir, Bakka – 24 atkvæði.