30/10/2024

Þemadagar að baki í Grunnskólanum á Hólmavík


Í vikunni voru þemadagar í Grunnskólanum á Hólmavík og var mikið um dýrðir. Starfað var í þremur smiðjum og skemmtu börn og fullorðnir sér hið besta við tilraunir, förðun og búninga með framtíðarþema og smíði á kofum í útivistinni. Á föstudaginn var svo opið hús í skólanum þar sem fjölskyldur nemenda fjölmenntu til að fagna þessu skemmtilega uppbroti í skólastarfinu með nemendum og starfsliði skólans. Þar var mikið um dýrðir, tískusýning úr framtíðinni, tilraunastofa og útieldur við kofabyggingarnar sem eru orðnar hver annarri glæsilegri.

0

Þemadagar

frettamyndir/2012/645-themad5.jpg

frettamyndir/2012/645-themad4.jpg

frettamyndir/2012/645-themad3.jpg

frettamyndir/2012/645-themad2.jpg

frettamyndir/2012/645-themad8.jpg

frettamyndir/2012/645-themad16.jpg

frettamyndir/2012/645-themad14.jpg

frettamyndir/2012/645-themad13.jpg

frettamyndir/2012/645-themad11.jpg

frettamyndir/2012/645-themad1.jpg

Opið hús á Þemadögum í grunnskólanum á Hólmavík – ljósm. Jón Jónsson