30/10/2024

Sviptingar í veðrinu næstu daga

Næstu daga ganga kröftugar lægðir yfir landið, um það bil ein á dag allt fram á gamlársdag. Það mun hvessa og hlýna skarpt í kvöld og verður mjög stormasamt á Ströndum 27. desember, 20-28 m/s um hádegið með asahláku. Hægir og kólnar þá um kvöldið, en á miðvikudag verður suðvestanhvassviðri eða stormur og éljagangur.