22/12/2024

Svipmyndir frá Hólmavík


Það var fallegt veður, þó það væri fremur kalt á Ströndum í dag. Samt var nóg um að vera, fólk að bardúsa við alls konar verkefni, leik og störf. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is fór rúnt um Hólmavík með myndavélina og smellti af myndum af ýmsu sem fyrir augu bar. Verið var að ganga frá á bryggjunni eftir framkvæmdirnar sem þar hafa staðið yfir, leikskólabörn og skólakrakkar voru úti að spóka sig.

0

bottom

frettamyndir/2012/645-amstur2.jpg

frettamyndir/2012/645-amstur1.jpg

frettamyndir/2012/645-amstur8.jpg

frettamyndir/2012/645-amstur9.jpg

frettamyndir/2012/645-amstur5.jpg

Haustblíða á Hólmavík – ljósm. Jón Jónsson