30/10/2024

Sundnámskeið fyrir fullorðna

Á morgun, þriðjudaginn 4. október, hefst í sundlauginni á Hólmavík sundnámskeið fyrir fullorðna. Verður kennt alla þriðjudaga og fimmtudaga út október og fram í nóvember, á milli klukkan 17:00 og 18:00. Ása Einarsdóttir er leiðbeinandi á námskeiðinu. Tekið er á móti skráningum í síma 456-3626.