22/11/2024

Sundmót HSS á laugardaginn

Sundkappi á siglinguÁrlegt sundmót Héraðssambands Strandamanna verður haldið næstkomandi laugardag, 11. ágúst, í Gvendarlaug hins góða á Klúku í Bjarnarfirði. Mótið hefst klukkan 12:00. Skráning á sundmótið fer fram hjá Jóhönnu Ásu Einarsdóttur í síma 456-3626 eða í gegnum tölvupóst stebbij@snerpa.is. Skila þarf skráningum fyrir föstudaginn 10. ágúst. Keppnisgreinar á mótinu eru eftirtaldar:

Keppnisgreinar á mótinu:
 
8 ára og yngri
25m frjáls aðferð
 
9-10 ára
25m frjáls aðferð
 
11-12 ára strákar og stelpur
50m bringa
25m skrið
25m baksund
25m flugsund
 
13-14 ára piltar og telpur
50m bringa
100m bringa
50m skrið
25m baksund
25m flugsund
 
15-16 ára sveinar og meyjar
50m bringa
100m bringa
50m baksund
50m skrið
25m flugsund
 
17-30ára konur og 17-35 ára karlar
50m bringa
50m baks
50m skrið
25m flug
100 bringa
100m skriðs
4x50m skrið 
 
30ára og eldri konur og 35 ára eldri karlar
50m bringa
50m baks
50m skrið
100m skrið
100m bringa
25m flugs

Vefur Héraðssambands Strandamanna er á slóðinni www.123.is/HSS.