22/12/2024

Staðfest úrslit úr Bæjarhreppi

Vefnum hafa borist staðfest úrslit í sveitarstjórnarkosningunum úr Bæjarhreppi frá kjörstjórninni þar. Á kjörskrá voru 64 og atkvæði greiddu 55. Engir seðlar voru auðir eða ógildir. Kjörnir voru sem aðalmenn: Sigurður Kjartansson Hlaðhamri með 32 atkvæði, Guðmundur Waage Skálholtsvík með 31, Jóna Elín Gunnarsdóttir Melum með 31, Jóhann Ragnarsson Laxárdal með 29 og Gísli Kjartansson Borðeyri með 28.

Eftirtaldir voru kjörnir varamenn í hreppsnefnd:
  
1 varam. Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir Kollsá með 23 atkvæðum.
2 ——–  Heiðar Þór Gunnarsson Borðeyri    með 27—————
3 ——–  Guðbjörg K Jónsdóttir Kolbeinsá    með 24 ————-
4 ——–  Sveinn Karlsson Borðeyri              með 22 ————–
5 ——–  Hólmfríður R. Jósepsdóttir Fjarðarhorni með 22 atkvæðum.