30/10/2024

Spilavist í Sævangi miðvikudagskvöld kl. 20

Spilavist Sævangur

Félagsvist verður haldin í Sævangi miðvikudaginn 24. febrúar. Spilamennskan hefst kl. 20:00. Verð er kr. 1.200.- fyrir 12 ára og eldri, 800 fyrir yngri. Veitingar eru innifaldar og ef að líkum lætur verður eitthvað ljómandi gott með kaffinu hjá Sauðfjársetri á Ströndum sem stendur fyrir viðburðinum. Allir eru hjartanlega velkomnir.