07/10/2024

Réttarstemmning í Skarðsrétt

Margmenni var við réttir á Skarðsrétt í Bjarnarfirði síðastliðinn laugardag og mátti vart á milli sjá hvorir skipuði stærri hóp ferfætlingarnir eða tvífætlingarnir. Það er ávallt bjart og kátt yfir réttunum í Bjarnarfirði sem eru tvímælalaust vinsælustu réttir á Ströndum. Þarna spreytir fólk á öllum aldri sig við að þekkja mörkin og að draga dilkana í rétt hólf. Gunnar Logi Björnsson ljósmyndari strandir.saudfjarsetur.is, var staddur í Skarðsrétt og fangaði réttarstemninguna í Bjarnarfirði á ljósmyndirnar sem má sjá hér að neðan.

1

bottom

164

frettamyndir/2005/350-skardsrett_05_0006.jpg

frettamyndir/2005/350-skardsrett_05_0004.jpg

frettamyndir/2005/350-skardsrett_05_0003.jpg

frettamyndir/2005/350-skardsrett_05_0009.jpg

frettamyndir/2005/350-skardsrett_05_0011.jpg