25/12/2024

Ráðaleysi að ganga í endurnýjun lífdaga

{mosvideo xsrc="radaleysi08" align="right"}Tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is lagði leið sína í Ráðaleysi við Hafnarbraut á Hólmavík í dag. Þar stendur Hafþór Þórhallsson í stórræðum við að endurbyggja hluta hússins og stefnir að því að opna þar smíðastofu og handverksbúð með vorinu. Hafþór segir frá áformum sínum í meðfylgandi myndbandi.