30/10/2024

Plús rásirnar nást ekki

Fréttavefnum strandir.saudfjarsetur.is hefur nú borist leiðrétting á fréttatilkynningu Símans frá því í morgun, frá Evu Magnúsdóttir upplýsingafulltrúa fyrirtækisins. Þar segir að misfarist hafi í tilkynningunni sem send var út fyrr í morgun að Plús rásirnar væru aðgengilegar á Hólmavík. Svo er ekki í þessum áfanga.