07/11/2024

Pizzur á Café Riis

Á morgun, föstudaginn 24. nóvember, verður pizzadagur á Café Riis. Allir sem vilja fá sér pizzu geta hringt í pöntunarsímann 451-3567 og náð síðan í hana sjóðheita og gómsæta. Sérstök athygli er vakin á því að Riis verður opið frá kl. 17:30-19:30 en ekki frá 19:30-20:30 eins og kom fram á dreifimiða sem sendur var í hús í dag.