13/10/2024

Píanóstillingarsnillingur á Ströndum

Sex Í fréttatilkynningu frá Tónskólanum á Hólmavík er bent á að Davíð Ólafsson píanóstillir verður á Hólmavík dagana 23. og 24. september, í dag og á morgun. Þeir sem vilja nýta þjónustu hans er bent á að hafa samband við Stefán Steinar tónlistarkennara við Grunnskólann á Hólmavík í s. 451-3129 eða s. 895-3939 sem fyrst.