Íbúafundur í Árneshreppi
Eins og kunnugt er sótti Árneshreppur um þátttöku í verkefninu Brothættar byggðir og var tekinn inn í verkefnið í haust. Nú boðar verkefnisstjórn til íbúafundar …
Eins og kunnugt er sótti Árneshreppur um þátttöku í verkefninu Brothættar byggðir og var tekinn inn í verkefnið í haust. Nú boðar verkefnisstjórn til íbúafundar …
Pósturinn ætlar sér að breyta póstnúmerum í dreifbýli sem áður voru með sama númer og næsti þéttbýlisstaður. Breytingin tekur gildi um mánaðarmótin næstu. Venjulega bætist …
Samkvæmt fréttatilkynningu frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga hefur nú um nokkurt skeið staðið yfir undirbúningur að stofnun Vestfjarðastofu. Hún mun taka að sér þau verkefni sem Fjórðungssamband …
Síðustu daga hafa Salvör Aradóttir og Ólafur Hrafn Júlíusson frá verkefninu Stafrænar sögur hjá ReykjavíkurAkademíunni verið á Hólmavík með vinnusmiðju fyrir ungt fólk. Smiðjan er hluti af …
Á Hólmavík var nýverið haldinn opinn fundur fyrir ferðaþjóna á Ströndum og Reykhólahreppi og aðra hagsmunaaðila um forgangsröðun áfangastaða í ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Það var …
Bæði Strandabyggð og Kaldrananeshreppur eiga kost á stuðningi við að koma ljósleiðara í dreifbýlið á næsta ári, Strandabyggð á kost á 2 styrkjum fyrir samtals …
Dagbjört frá föndurversluninni Hlín á Hvammstanga, ætlar að mæta á Sauðfjársetur á Ströndum í Sævangi mánudaginn 27. nóvember og kenna fólki að gera aðventukrans, hurðakrans …
Á fundum Mannanafnanefndar í október síðastliðnum voru kveðnir upp úrskurðir um ýmis nöfn sem sótt hefur verið um að bætt verði á mannanafnaskrá. Karlmannsnöfnunum Ylfingur …
Félagsvist verður haldin í Sævangi mánudaginn 13. nóvember og hefst spilamennskan kl. 20:00. Verð kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri, 900 fyrir yngri, veitingar …
Sviðaveisla Sauðfjársetursins var haldin í Sævangi á síðasta vetrardag við mikinn fögnuð viðstaddra. Þetta er í sjötta skipti sem sviðaveisla er haldin og var húsfyllir …