Strandalamb á súpufundi á Café Riis
Á súpufundi á Café Riis á Hólmavík fimmtudaginn 28. nóvember verður fyrirtækið Strandalamb kynnt, en það er til heimilis í Húsavík við Steingrímsfjörð. Strandalamb framleiðir og selur …
Á súpufundi á Café Riis á Hólmavík fimmtudaginn 28. nóvember verður fyrirtækið Strandalamb kynnt, en það er til heimilis í Húsavík við Steingrímsfjörð. Strandalamb framleiðir og selur …
Heimabingó Sauðfjárseturs á Ströndum er að fara af stað og verða tölur sem dregnar eru á hverjum degi birtar á strandir.saudfjarsetur.is, Facebook-síðu Sauðfjársetursins og á …
Fjórðungssamband Vestfirðinga og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða efna til Nýsköpunarkeppni Vestfjarða 2013. Keppnin er hluti af sóknaráætlun landshlutans og eru vegleg verðlaun í boði. Frestur til að skila …
Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót í rúllupylsugerð á Sauðfjársetri á Ströndum í samvinnu við Slow Food samtökin. Gestum og gangandi var boðið upp á að …
Það var líf og fjör á Kolaporti á Hólmavík á sunnudaginn var. Það voru Danmerkurfarar í 8.-9. bekk sem stóðu fyrir framtakinu og margvíslegur skemmtilegur …
Gönguklúbburinn Gunna fótalausa hefur staðið fyrir skammdegisgöngum í grennd við Hólmavík í hádeginu einu sinni í viku. Gengið hefur verið um Skeljavík og inn að Rostungskletti síðustu vikur. …
Esther Ösp Valdimarsdóttir mannfræðingur og tómstundafulltrúi Strandabyggðar hélt á fimmtudagskvöld fyrirlestur um siðinn að senda börn í sveit. Fyrirlesturinn var haldinn á Sauðfjársetrinu í Sævangi …
Þróunarsetrið á Hólmavík hefur staðið fyrir súpufundum í hádeginu á fimmtudögum undanfarnar vikur og hyggst gera það í vetur. Á fimmtudaginn var súpufundur þar sem …
Sunnudagskvöldið 24. nóvember næstkomandi mun Lay Low koma fram í tónleikaröðinni Mölinni á Drangsnesi. Lay Low þarf vart að kynna fyrir fólki enda hefur hún …
Danmerkurfarar í 8.-9. bekk Grunnskólans á Hólmavík standa fyrir Kolaporti í Félagsheimilinu á Hólmavík á sunnudaginn kemur, þann 24. nóvember. Strandamenn og nærsveitungar eru hvattir …