Spjallað við Sigurrós á leikskólanum
Þau Ingibjörg Hjartardóttir og Sigurður Páll Jósteinsson tóku viðtal við Sigurrós G. Þórðardóttur, starfsmann Leikskólans Lækjarbrekku. Hún er búinn að vinna þar í rúm 2 …
Þau Ingibjörg Hjartardóttir og Sigurður Páll Jósteinsson tóku viðtal við Sigurrós G. Þórðardóttur, starfsmann Leikskólans Lækjarbrekku. Hún er búinn að vinna þar í rúm 2 …
Bjarki Einarsson og Þórhallur Aron Másson skokkuðu upp á sjúkrahús í kuldanum í morgun og tóku Jóhönnu B. Ragnarsdóttur starfsmann þar tali. Hvað heitir þú? …
„Ég hef langmestar áhyggjur af Galdra-Möngu, en við sendum hrafninn af stað til Malaví árla síðasta sunnudag og það er erfitt að kalla hana til …
Í gær áttu Ingibjörg og Sigurður, sem eru í fjölmiðlahóp í þemavikunni, samtal við Björn Fannar Hjálmarsson vinnslustjóra í Hólmadrang. Honum finnst mjög fínt að …
Hópastarf þemaviku í Grunnskólanum á Hólmavík í dag: Fréttaritarar fjölmiðlahóps fóru á stúfana í býtið í morgun og höfðu njósnir af hvað hóparnir voru að …
Hafísinn er nú landfastur í nyrstu byggðum Stranda, en ansi nöturlegt er orðið um að litast í Trékyllisvík og þar norður af. Ljósmyndarar og fréttaritarar …
Félagsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp þar sem atkvæðagreiðslu um sameiningu sveitarfélaga er frestað frá 23. apríl til 8. október 2005. Undirbúningur málsins hefur allur einkennst …
Hafísinn fyllir nú Trékyllsvík og fleiri firði og víkur norður í Árneshreppi, en þar hefur hinn fjorni fjandi lagst að landi. Að sögn tíðindamanns strandir.saudfjarsetur.is, Bjarnheiðar Fossdal …
Gárungar á Ströndum gantast oft með það að fátt sé fegurra í Húnaþingi en Strandafjöllin. Hvað sem um það má segja, þá fer það ekki milli mála …
Spévefurinn Baggalútur hefur nú birt fréttaskot af Ströndum og eins og venjulega eru efnistökin óhefðbundin. Það er frétt um fyrsta lambið á Ströndum sem vakti athygli …