Skólasetning á Hólmavík á föstudag
Grunnskólinn á Hólmavík verður settur í Hólmavíkurkirkju í hádeginu á föstudaginn, 22.ágúst kl. 12:00. Eftir skólasetningu ganga nemendur svo fylktu liði að Grunnskólanum og hitta þar kennarana sína …
Grunnskólinn á Hólmavík verður settur í Hólmavíkurkirkju í hádeginu á föstudaginn, 22.ágúst kl. 12:00. Eftir skólasetningu ganga nemendur svo fylktu liði að Grunnskólanum og hitta þar kennarana sína …
Það verður mikið um dýrðir á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum um helgina, en á laugardaginn er árleg keppni fyrir bæði vana og óvana keppendur …
Eiríkur Valdimarsson hefur verið ráðinn umsjónarmaður dreifnámsins á Hólmavík í stað Hrafnhildar Guðbjörnsdóttur, sem tekið hefur við starfi skólastjóra Grunnskólans á Hólmavík. Dreifnámið eða framhaldsskóladeildin á …
Nú eru síðustu forvöð að sjá sögusýninguna Hagleiksmaðurinn Þorsteinn Magnússon á Hólmavík, en sú sýning hefur verið uppi í sérsýningarherbergi á Sauðfjársetrinu í Sævangi frá …
Á sunnudaginn verður mikið um dýrðir í Ólafsdal við Gilsfjörð, en þá er haldin árleg Ólafsdalshátíð, fjölbreytt og fjölskylduvæn að vanda. Á meðal þess sem …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur verið í ljómandi vel heppnuðu sumarfríi síðustu vikur, en mun nú með haustinu flytja að nýju fréttir og tilkynningar um mannlíf og …
Framundan er töfrum þrungin stund á Galdrasafninu á Hólmavík, en eins og allir vita gerist margt sérkennilegt á Jónsmessunótt sem er framundan. Kýrnar tala …
Dagur hinna villtu blóma er sunnudaginn 15. júní næstkomandi og á Ströndum verður farið í hefðbundna gönguferð með blómaskoðun. Farið verður frá Sauðfjársetrinu í Sævangi, 12 …
Umsóknarfrestur til Menningarráðs Vestfjarða rennur út á miðnætti föstudaginn 13. júní, þannig að nú er hver að verða síðastur að senda inn umsókn. Hægt er …
Tónlistarhátíðin Sumarmölin verður haldin í annað sinn í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi laugardagskvöldið 14. júní næstkomandi. Þar koma fram Moses Hightower, Samarais, Púsl, Sin Fang, Prins …