Bridgekvöld á sunnudögum í vetur
Bridgefélag Hólmavíkur mun standa fyrir bridgekvöldum á sunnudögum í vetur og verður spilað í Björgunarsveitarhúsinu á Hólmavík, Rósubúð. Spilamennskan hefst á sunnudaginn 19. október kl. …
Bridgefélag Hólmavíkur mun standa fyrir bridgekvöldum á sunnudögum í vetur og verður spilað í Björgunarsveitarhúsinu á Hólmavík, Rósubúð. Spilamennskan hefst á sunnudaginn 19. október kl. …
Sunnudaginn 19. október opnar Rauði krossinn 48 fjöldahjálparstöðvar um land allt í fyrstu landsæfingu í neyðarvörnum frá upphafi. Sjálfboðaliðar Rauða krossins standa vaktina, rétt eins og …
Árleg kariókí-keppni Café Riis verður haldin í Bragganum laugardaginn 11. október og hefst kl. 20:30. Keppendur í þessari keppni hafa venjulega lagt mikið í búninga …
Laugardaginn 11. któber verður haldin héraðssýning lambhrúta á vegum Félags sauðfjárbænda í Strandasýslu. Keppnin verður haldin bæði í Hrútafirði á Bæ hjá Gunnari, fyrir bæi …
Fundarröð VestFiðrings heldur áfram, en þessar rómuðu menningar- og sögusamkomur hafa víða komið á síðustu misserum. Nú um mánaðarmótin munu tíundi, ellefti og tólfti fundurinn …
Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur auglýst tillögu að nýju deiliskipulagi íþrótta- og þjónustusvæðis við Jakobínutún á Hólmavík, í kringum félagsheimili, íþróttamiðstöð, tjaldsvæðið og fyrirhugaðan íþróttavöll þar ofan við. …
Íbúar á Hólmavík eiga nú möguleika á að fá aðgang að Ljósveitu Mílu, þ.e. sömu þjónustu og íbúar í flestum öðrum þéttbýliskjörnum á Vestfjörðum njóta. Ljósveita …
Það er víða leitað og réttað um helgina, m.a. í Skarðsrétt í Bjarnarfirði og Kjósarrétt í Árneshreppi laugardaginn 20. september. Réttað verður í Kirkjubólsrétt sunnudaginn …
Í frétt á vef Mílu frá 5. september kemur fram að fyrirtækið hefur gert aðgerðaáætlun um endurbætur á fjarskiptakerfum fyrirtækisins á Vestfjörðum í kjölfar funda stjórnenda fyrirtækisins …
Verkefnið Tónlist fyrir alla heimsótti Strandir í dag þegar TríóPa hélt tónleika í Hólmavíkurkirkju. Þar voru mætt skólabörn úr öllum grunnskólum á Ströndum og kennarar …