Rafmagnsleysi í hluta Árneshrepps
Á vef Orkubús Vestfjarða kemur fram að í nótt fór rafmagn af í Djúpi og hluta Árneshrepps, norðan við Bæ í Trékyllisvík. Vitað er um brotinn staur …
Á vef Orkubús Vestfjarða kemur fram að í nótt fór rafmagn af í Djúpi og hluta Árneshrepps, norðan við Bæ í Trékyllisvík. Vitað er um brotinn staur …
Árlegt jólabingó verður haldið í félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 21. desember kl. 16:00. Þetta árið sér félagsmiðstöðin Ozon um bingóið. Vinningarnir eru stórglæsilegir og koma …
Agnes Jónsdóttir, Sylvía Rós Bjarkadóttir og Dagrún Ósk Jónsdóttir standa fyrir notalegri jólastund á Sauðfjársetrinu í dag, laugardaginn 20. desember. Öll innkoma kvöldsins rennur beint til neyðarhjálpar …
Árleg skötuveisla Café Riis er haldin í dag, laugardaginn 20. desember. Húsið opnar klukkan 18:30 og er því lofað að blessaður skötuilmurinn nái alla leið inn …
Rafmagn fór á Ströndum í dag kl 16:45 og kom í ljós að Hólmavíkurlína um Tröllatunguheiði hafði slegið út í spennistöðinni í Geiradal. Ekki tókst …
Íris Björg Guðbjartsdóttir verður með jólatónleika á Sauðfjársetrinu í Sævangi mánudaginn 15. desember kl. 20:00. Þarna verða lög sem flestir þekkja spiluð á ljúfu nótunum. Jólagestir …
Þrettándu tónleikarnir á Mölinni eru jólatónleikar Malarinnar sem verða haldnir í þriðja sinn þriðjudagskvöldið 16. desember á Malarkaffi. Að þessu sinni mun söngvaskáldið geðþekka Svavar …
Leikfélag Hólmavíkur mun núna fyrir jólin birta leikritið Jóladagatalið á vefnum í leiklesinni útvarps- og netútgáfu. Fyrsti búturinn er kominn á netið og síðan munu þeir birtast …
Félagsmiðstöðin Ozon á Hólmavík stendur fyrir söngvakeppni Samvest á Hólmavík í kvöld, þriðjudaginn 9. desember og hefst skemmtunin kl. 20:00. Þarna ætla krakkarnir í Ozon að …
Karlakórinn Lóuþrælar heldur jólatónleika í Barnaskólanum á Borðeyri fimmtudaginn 11. desember kl. 20:30 og Félagsheimilinu Hvammstanga miðvikudaginn 17. desember kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Guðmundur …