Kynningarfundur um skólastefnu Strandabyggðar
Vinnuhópur um gerð skólastefnu Strandabyggðar hefur boðað íbúa sveitarfélagsins til fundar í Félagsheimili Hólmavíkur í dag, þriðjudaginn 5. maí 2015 kl. 17:00-18:30. Fundarefnið er Skólastefna …
Vinnuhópur um gerð skólastefnu Strandabyggðar hefur boðað íbúa sveitarfélagsins til fundar í Félagsheimili Hólmavíkur í dag, þriðjudaginn 5. maí 2015 kl. 17:00-18:30. Fundarefnið er Skólastefna …
Nú styttist í að umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða renni út, en hægt er að sækja um styrki til og með mánudeginum 11. maí næstkomandi. Í …
Það var heldur vetrarlegt um að litast í Norðurfirði á Ströndum þann 1. maí þegar fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is á leið þangað með félögum sínum úr Bridgeklúbbi …
Það var spilað á sex borðum á Héraðsmóti Héraðssambands Strandamanna í bridge sem fram fór í Norðurfirði í Árneshreppi á Ströndum þann 1. maí. Síðustu …
Kvennakórinn Norðurljós heldur sína árlegu vortónleika í Hólmavíkurkirkju föstudaginn 1. maí kl. 14.00. Stjórnandi er Sigríður Óladóttir og undirleikari er Viðar Guðmundsson. Að tónleikum loknum verður veglegt …
Tilboð voru opnuð hjá Ríkiskaupum í morgun í verkefnið ljósleiðarahringtenging Vestfjarða, en þar er um að ræða fyrri áfanga hringtengingar þar sem ljósleiðari verður lagður …
Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur óskað eftir tilboðum í verkið Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju. Verkið felst í að endurbyggja um 12 metra …
Tilboð í viðamiklar umbætur og framkvæmdir við Gjögurflugvöll þar sem meðal annars á að leggja bundið slitlag á flugbrautina voru opnuð hjá Ríkiskaupum í dag. …
Baskavinafélagið á Íslandi stendur að afhjúpun minnisvarða um Spánverjavígin við Galdrasafnið á Hólmavík miðvikudaginn 22. apríl kl. 13:00 og eru allir hjartanlega velkomnir á athöfnina. …
Ríkiskaup hefur auglýst útboð á verkefni við endurbætur og lagningu bundins slitlags á flugbrautina á Gjögurflugvelli. Verkið felst í að fjarlægja núverandi slitlag, rétta af þversnið, leggja …