Seinni hluti hringtengingar boðin út
Ríkiskaup hefur nú fyrir hönd Fjarskiptasjóðs boðið út seinni áfanga við hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum, en þá á að tengja saman Hólmavík og Ísafjörð með stofnstreng. Ljósleiðari …
Ríkiskaup hefur nú fyrir hönd Fjarskiptasjóðs boðið út seinni áfanga við hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum, en þá á að tengja saman Hólmavík og Ísafjörð með stofnstreng. Ljósleiðari …
Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur ákveðið að veita styrki til samfélagsverkefna á Vestfjörðum og að þessu sinni eru til ráðstöfunar 3.000.000.-í framlög. Umsóknir um styrkina þurfa að …
Ekki varð eins hvasst við Steingrímsfjörð á Ströndum og víða annars staðar í óveðrinu mikla sem gekk yfir landið síðastliðna nótt. Þannig sýndi vindmælir í Skeljavík …
Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin í Bústaðakirkju sunnudaginn 13. desember kl. 16.30. Stjórnandi er Ágota Joó, einsöngvari verður Þóra Einarsdóttir og Vilberg Viggósson leikur undir á …
Nú er í annað skipti auglýst eftir styrkumsóknum til Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða sem rekinn er innan vébanda sóknaráætlunar landshlutans og er í umsjón Fjórðungssambands Vestfirðinga. Uppbyggingarsjóður veitir …
Foreldrafélag grunnskólans á Hólmavík ætlar að bjóða upp á jólaföndur miðvikudaginn 9. desember kl. 17-19 í félagsheimilinu á Hólmavík. Á staðnum verður til sölu gegn vægu gjaldi …
Í tilefni aðventunnar mun Eiríkur Valdimarsson lesa bókina Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson tvö kvöld í desember, 8. og 15. des. Viðburðurinn fer fram að Hafnarbraut …
Það verður kolaportsstemmning í félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 6. desember. Opnað verður kl. 14:00 og opið til 17:00. Þeir sem setja upp bása og söluborð …
Nú um helgina og um næstu helgi er opinn handverksmarkaðurinn hjá Strandakúnst frá kl. 13-17 báða dagana. Mikið af jólagóssi er komið þar í sölu og …
Svavar Knútur fagnar útgáfu sinnar fjórðu sólóplötu með tónleikum á Restaurant Galdri á Galdrasýningunni á Hólmavík miðvikudaginn 18. nóvember kl. 21:00. Platan ber nafnið Brot. Á tónleikunum …