Stefnumótun vestfirskrar ferðaþjónustu á Café Riis
Ferðamálasamtök Vestfjarða vinna nú að nýrri stefnumótun til fjögurra ára í ferðaþjónustu á Vestfjörðum og eru framundan fundir um alla Vestfirði. Einn af þessum fundum verður …
Ferðamálasamtök Vestfjarða vinna nú að nýrri stefnumótun til fjögurra ára í ferðaþjónustu á Vestfjörðum og eru framundan fundir um alla Vestfirði. Einn af þessum fundum verður …
Badmintonmót Héraðssambands Strandamanna verður haldið laugardaginn 27. febrúar í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Mótið hefst stundvíslega kl. 14:00. Þátttökugjald í mótið er 780kr. og greiðist í afgreiðslu …
Hin árlega Góugleði verður haldin á Hólmavík á laugardagskvöldið 27. febrúar og er húsið opnað kl. 19:30. Þar verður að venju mikið um dýrðir, heimatilbúin skemmtiatriði, veislumatur …
Félagsvist verður haldin í Sævangi miðvikudaginn 24. febrúar. Spilamennskan hefst kl. 20:00. Verð er kr. 1.200.- fyrir 12 ára og eldri, 800 fyrir yngri. Veitingar …
Ný fyrirlestraröð Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í Hrútafirði ber yfirskriftina Með Sunnudagskaffinu. Á sunnudaginn flytur dr. Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur og stundakennari við Háskóla Íslands fyrirlesturinn …
Tveir menn sluppu þeir með skrekkinn þegar lítilli flugvél hlekktist á í lendingu á Hólmavíkurflugvelli í gær, en vélin valt og endaði á þakinu. Malarslitlag er …
Þann 14. febrúar ár hvert er Valentínusardagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim og líka á Ströndum. Dagurinn er helgaður ástinni í flestum löndum, en þó …
Haförninn ungi sem náðist svo rækilega á mynd að hægt var að lesa á merkin á löppunum á honum um daginn er enn við Steingrímsfjörðinn. …
Valentínusarkaffi verður á boðstólum á Malarkaffi á Drangsnesi sunnudaginn 14. febrúar kl. 15:00, ástarpungar og fleira gott með kaffinu. Þá mun Stefán Hrafn mæta á …
Ný sögusýning sem ber yfirskriftina Mitt er þitt og þitt er mitt – konur á fyrri tíð verður opnuð sunnudaginn 14. febrúar, kl. 14, á Byggðasafni Húnvetninga …