Ballið á Bessastöðum – frumsýning gekk vel
Í gær var söng- og gleðileikurinn Ballið á Bessastöðum eftir Gerði Kristnýju frumsýndur í Félagsheimilinu á Hólmavík. Sýningin tókst afbragðs vel og fékk góðar viðtökur frá áhorfendum. …
Í gær var söng- og gleðileikurinn Ballið á Bessastöðum eftir Gerði Kristnýju frumsýndur í Félagsheimilinu á Hólmavík. Sýningin tókst afbragðs vel og fékk góðar viðtökur frá áhorfendum. …
Laugardaginn 19. mars kl. 15 verða tónleikar sem bera yfirskriftina Syngjandi konur! í Hólmavíkurkirkju. Þeir eru þannig tilkomnir að Kvennakórinn Norðurljós á Hólmavík tók um síðustu …
Nú hefur samgönguáætlun til fjögurra ára verið lögð fram á Alþingi og er hugmyndin að hún gildi fyrir árin 2015-2018. Nú er árið 2016 eins …
Nú um helgina er framundan lokatörnin á aldeilis frábærri Barnamenningarhátíð í Strandabyggð sem hefur staðið alla vikuna. Í dag ber hæst Festivalið Húllumhæ sem hefst …
Föstudaginn 18. mars kl. 20:00 frumsýnir Leikfélag Hólmavíkur fjölskyldusýninguna Ballið á Bessastöðum eftir Gerði Kristnýju í Félagsheimilinu á Hólmavík. Sýningin er hluti af Barnamenningarhátíð Vestfjarða sem stendur …
Nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Drangsnesi frumsýna barna- og fjölskyldusöngleikinn Horn á höfði föstudaginn 18. mars kl. 19:00 í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi. Boðið verður …
Ferðamálastofa býður til funda um landið vegna þróunarverkefnis um endurskoðun upplýsingaveitu til ferðamanna. Verkefnið er á forræði Ferðamálastofu og verkefnisstjóri þess er Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir. …
Leikfélag Hólmavíkur æfir nú af kappi leikritið Ballið á Bessastöðum í samstarfi við Grunnskóla Hólmavíkur. Höfundur leikverksins er Gerður Kristný og er það byggt á bókum hennar; …
Barnamenningarhátíð Vestfjarða verður haldin í sveitarfélaginu Strandabyggð dagana 14.-20. mars 2016 í samvinnu við nærliggjandi sveitarfélög. Markmið hátíðarinnar er að efla menningarstarf barna og unglinga …
Nýju búvörusamningarnir verða kynntir meðal bænda í fundaferð sem hefst mánudaginn 7. mars og lýkur föstudaginn 11. mars. Þar gefst bændum kostur á að ræða …