Hvöss suðvestanátt í kvöld (þriðjudag)
Í stöðuuppfærslu á Facebook-vef Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík er varað við hvassri suðvestanátt á Ströndum. Þar segir að lognið muni flýta sér helst til mikið í kvöld …
Í stöðuuppfærslu á Facebook-vef Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík er varað við hvassri suðvestanátt á Ströndum. Þar segir að lognið muni flýta sér helst til mikið í kvöld …
Það verður fjör á Hólmavík á föstudaginn 13. maí, því þá mætir Hólmvíkingurinn Flosi Helgason til Hólmavíkur og ætlar sér að standa fyrir leik fyrir börn, fullorðna og alla …
Í Landaþætti í Ríkissjónvarpinu síðastliðinn sunnudag var fjallað um vegagerð í Bjarnarfirði sem nú stendur yfir, en verið er að leggja nýjan rúmlega 7 km …
Á ársþingi Héraðssambands Strandamanna (HSS) í vikunni kom fram að nú er hægt að nálgast nýja afrekaskráí frjálsum íþróttum á heimasíðu HSS undir liðnum Afrekaskrá. …
Sveitarfélagið Strandabyggð heldur Umhverfisþing á Hólmavík, miðvikudaginn 11. maí næstkomandi. Þetta kemur fram á vef sveitarfélagsins. Á þinginu kynnir Lína Björg Tryggvadóttir verkefnisstjóri hjá Fjórðungssambandi …
Ný stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga var kjörin á Fjórðungsþingi á Ísafirði í dag. Nýr formaður sambandsins er Pétur Markan í Súðavíkurhreppi, en með honum í stjórn …
Aðsend grein: Sigríður Drífa Þórólfsdóttir Erindi flutt á Ársþingi HSS 4. maí 2016 Ég undirritaður lofa því og legg við drengskap minn, að meðan ég …
Miðvikudaginn 4. maí 2016 verður 61. Fjórðungsþing Vestfirðinga haldið í Edinborgarsalnum á Ísafirði og að venju fjölmenna sveitarstjórnarmenn af öllum Vestfjörðum á það. Þingið verður …
Skipulagning Hamingjudaga á Hólmavík 2016 er hafin, en hátíðin verður haldin helgina 1.-3. júlí 2016. Markmið hátíðarinnar er að auka samheldni íbúa og gefa brottfluttum, sem …
Sveitarstjórn Strandabyggðar ætlar að nýta húsnæði dreifnámsdeildar FNV á Hólmavík (á efri hæð Sparisjóðs Strandamanna) í sumar til útleigu fyrir menningarstarfsemi og rennur umsóknarfrestur út …