Finnbogastaðaskóli í Trékyllisvík starfar áfram
Í frétt á ruv.is þann 14. júlí, kemur fram að Finnbogastaðaskóli, grunnskólinn í Árneshreppi á Ströndum, mun halda áfram starfsemi sinni á næsta skólaári. Skólastarfið var í …
Í frétt á ruv.is þann 14. júlí, kemur fram að Finnbogastaðaskóli, grunnskólinn í Árneshreppi á Ströndum, mun halda áfram starfsemi sinni á næsta skólaári. Skólastarfið var í …
Andrea Kristín Jónsdóttir, sveitarstjóri Strandabyggðar, sýndi á sér nýja hlið á dögunum þegar hún opnaði málverkasýningu í Hnyðju á Hólmavík á bæjarhátíðinni Hamingjudögum. Myndirnar eru …
Náttúrubarnaskólinn stendur fyrir margvíslegum skemmtilegum viðburðum á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum í sumar. Námskeiðum fyrir náttúrubörn á öllum aldri, kvöldgöngum, fuglafjöri, spurningakeppnum, sagnaskemmtunum og …
Vesturverk hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum við Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði á Ströndum. Allir geta kynnt sér skýrsluna og lagt fram athugasemdir. Frummatsskýrslan …
Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur ákveðið að reisa nýja fjárrétt á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð fyrir haustið. Hún á að vera á sama stað og sú sem nú …
Eitt þeirra verkefna sem hlaut umhverfisstyrk úr Samfélagssjóði Landsbankans 21. júní sl. var hreinsun strandlengjunnar á austanverðum Vestfjörðum sem sjálfsboðaliðasamtökin SEEDS á Íslandi standa fyrir. …
Mikið um að vera á Sauðfjársetrinu í Sævangi í tengslum við bæjarhátíðina Hamingjudaga á Hólmavík, sem haldnir verða 1.-3. júlí. Fimmtudaginn 30. júní frá kl. …
Á fundi ríkisstjórnarinnar í lok maí var samþykkt að skipa nefnd til að vinna aðgerðaáætlun á sviði samfélags- og atvinnuþróunar fyrir Vestfirði. Miklar vonir hafa verið bundar …
Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík verður haldin um næstu helgi og verður þar að venju mikið um dýrðir. Allar upplýsingar um dagskrá má finna á vef …
Nú er lokið einu vikulöngu leikjanámskeiði í Náttúrubarnaskólanum í Sævangi við Steingrímsfjörð í samstarfi við sveitarfélagið Strandabyggð. Annað vikunámskeið er framundan dagana 20.-24. júní 13:00-17:00 (5 …