Litlu jólin og jólatónleikar á Hólmavík
Tónleikar Tónskólans verða haldnir þriðjudaginn 13. desember klukkan 19:30 í Hólmavíkurkirkju. Þar koma nemendur skólans fram og flytja fjölbreytta dagskrá. Stjórnendur eru Vera Ósk Steinsen …
Tónleikar Tónskólans verða haldnir þriðjudaginn 13. desember klukkan 19:30 í Hólmavíkurkirkju. Þar koma nemendur skólans fram og flytja fjölbreytta dagskrá. Stjórnendur eru Vera Ósk Steinsen …
Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin í Bústaðakirkju sunnudaginn 11. desember kl. 16.00. Stjórnandi kórsins er Ágota Joó og Gissur Páll er einsöngvari. Vilberg Viggósson leikur …
Súpufundur verður haldinn á Restaurant Galdri á Hólmavík föstudaginn 9. desember og hefst kl. 12:10 (notið gamla innganginn á Galdrasýninguna). Að þessu sinni mun Skúli …
Jólabingó verður haldið á Hólmavík miðvikudaginn 7. desember og hefst kl. 18. Það er Félagsmiðstöðin Ozon sem stendur fyrir bingóinu sem verður haldið í Félagsheimilinu. Spjaldið …
Föstudaginn 9. desember verður haldinn jólamarkaður í Hnyðju á Hólmavík (Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3) og stendur hann frá klukkan 15-19. Ef áhugi er fyrir því …
Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja er orðinn árlegur viðburður hjá fyrirtækinu. Orkubúið vill með styrkjunum sýna stuðning í verki við …
Hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum er lokið. Þar sem nýr ljósleiðari var lagður á síðustu tveimur árum í Ströndum og Djúpi var einnig lagður þriggja fasa …
Félagsvist verður haldin í Sauðfjársetrinu í Sævangi fimmtudagskvöldið 1. desember og hefst spilamennskan kl. 20:00. Þátttökugjald er kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri og kr. 900 …
Gamanleikritið Blessað barnalán sem Leikfélag Hólmavíkur setti upp í haust verður sýnt í félagsheimilinu á Hólmavík um helgina. Fyrri sýningin verður föstudagskvöldið 18. nóvember kl. …
Nú stendur árleg haustferð Drengjakórs íslenska lýðveldisins yfir og er stefnan tekin á Drangsnes. Þar á kórinn góða vini og verður haldin heilmikil söngskemmtun í samkomuhúsinu …