Milljarður rís: Dansað gegn ofbeldi í Hnyðju á Hólmavík
Milljarður rís er dansbylting sem haldin er víða um heim. Með samtakamætti lætur heimsbyggðin til sín taka. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman …
Milljarður rís er dansbylting sem haldin er víða um heim. Með samtakamætti lætur heimsbyggðin til sín taka. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman …
Framundan er uppeldisnámskeið á Hólmavík fyrir foreldra og forráðamenn barna. Námskeiðið er frá Miðstöð Heilsuverndar barna og hefur verið haldið þar og víða um land …
Heilmikil vetrarhátíð verður haldin hjá Strandagaldri og Restaurant Galdri helgina 17.-19. febrúar, trúbador, fræðimenn, heimildamynd og veislumáltíð. Það verður borðhald bæði föstudagskvöld og laugardagskvöld og má …
Þorrablót á Borðeyri verður haldið laugardaginn 18. febrúar og opnar húsið kl. 19:30. Dagskrá hefst hálftíma síðar. Maturinn kemur frá Dalakoti í Búðardal og hljómsveitin Ljósbrá leikur fyrir dansi. …
Strandabyggð hefur óskar eftir tilboðum í annan áfanga viðbyggingar við leikskólann Lækjarbrekku við Brunnagötu á Hólmavík. Viðbyggingin var reist í haust og er frágangi utanhúss lokið að …
112 dagurinn er í dag, laugardaginn 11. febrúar. Að því tilefni verður kynning á starfi þeirra aðila sem eru alltaf í viðbragðsstöðu á Hólmavík. Rauði krossinn, sjúkraflutningalið …
Strandabyggð stendur til boða að fá styrk úr Fjarskiptasjóði á árinu 2017 til að ljósleiðaravæða hluta af dreifbýlinu í sveitarfélaginu. Sveitarfélög keppa um fjármagn úr …
Þorrablótið á Hólmavík var að venju stórskemmtilegt og fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is smellti af nokkrum myndum á skemmtiatriðunum. Að venju var þar spaugað með helstu viðburði á …
Þótt nú sé vetur, er samt nóg að sjá og skoða úti í náttúrunni. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is tók nokkrar myndir í gönguferð við Kirkjuból í Steingrímsfirði …
Íþróttahátíðinni sem halda átti á Hólmavík í dag hefur verið frestað til 30. janúar vegna veikinda.