Ýmislegt um að vera í vikunni
Það er alltaf eitthvað um að vera þegar líður að jólum. Frá og með mánudeginum 12. desember verður sölumarkaður Strandakúnstar í golfskálanum opinn alla virka daga …
Það er alltaf eitthvað um að vera þegar líður að jólum. Frá og með mánudeginum 12. desember verður sölumarkaður Strandakúnstar í golfskálanum opinn alla virka daga …
Það líður að jólum og fyrsti jólasveinninn kom til byggða í nótt. Fjölmargir Strandamenn eru búnir að skreyta hús sín að innan jafnt sem utan. …
Slökkvilið Strandabyggðar vill leggja sitt af mörkum við að aðstoða íbúa Strandabyggðar að tryggja öryggi heimila og vinnustaða sem best nú þegar jólahátíðin fer í hönd. …
Á milli jóla og nýárs stendur Héraðsbókasafn Strandasýslu fyrir skemmtikvöldi um bækur, Strandir og Strandamenn í félagsheimilinu á Hólmavík. Bókahátíðin verður 28. desember og hefst …
Aðventustund verður í Hólmavíkurkirkju laugardaginn 10. desember og hefst hún klukkan 16:00. Á aðventustundinni verður kórsöngur til skemmtunar, barnakórinn, almennur söngur og jólasaga. Rétt er …
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra verður gestur á menntaþingi sem haldið verður á Hólmavík á nýju ári, fimmtudaginn 12. janúar 2012. Þingið átti að halda nú í haust …
Vestfirska menningarútvarpið Lífæðin FM hefur útsendingar sínar þetta árið í dag, miðvikudaginn 7. desember kl. 13:00. Hlustunarsvæðið nær yfir alla þéttbýliskjarna á Vestfjörðum, auk þess …
Þriðjudaginn 13. desember heldur Regína Ósk jóla- og fjölskyldutónleika í Hólmavíkurkirkju og hefjast þeir kl. 20:00. Hægt er að nálgast miða á www.midi.is og við …
Árlegir jólatónleikar Tónskóla Hólmavíkur verða haldnir nú í vikunni. Skemmtuninni er skipt í tvo hluta og verða tónleikarnir í Hólmavíkurkirkju kl. 19:30 bæði miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Yfir …
Sorpsamlag Strandasýslu hefur látið útbúa lúgur á hús samlagsins á Skeiði 3 á Hólmavík fyrir þá sem flokka og skila. Menn eru því ekki háðir …