Brúin yfir Bjarnarfjarðará boðin út
Vegagerðin hefur nú óskað eftir tilboðum í smíði nýrrar brúar á Bjarnarfjarðará á Strandavegi í Strandasýslu. Nýja brúin verður lítið eitt ofar en núverandi brú …
Vegagerðin hefur nú óskað eftir tilboðum í smíði nýrrar brúar á Bjarnarfjarðará á Strandavegi í Strandasýslu. Nýja brúin verður lítið eitt ofar en núverandi brú …
Síðustu áratugina hefur verið gert við ýmis gömul hús á Hólmavík, þannig að nú eru þau til fyrirmyndar i gamla þorpinu. Nú nýlega var byrjað …
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur með reglugerð friðað teistu fyrir skotveiðum. Ákvörðunin um friðun sem tekur gildi 1. september er tekin á grundvelli umsagna frá Náttúrufræðistofnun …
Markaðsstofa Vestfjarða verður með hugmyndafund á Hólmavík fimmtudaginn 31. ágúst. Fundurinn er hluti af verkefni sem snýr að því að útbúa ferðapakka sem í boði …
Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur samþykkt samhljóða ályktun vegna lækkunar á afurðaverði til bænda. Í ályktuninni er lýst yfir þungum áhyggjum af lækkunum á greiðslum til sauðfjárbænda …
Eldur kviknaði í sjö tonna plastbáti í höfninni í Norðurfirði í Árneshreppi í nótt, Eyjólfi Ólafssyni HU-100. Vart varð við eldinn fyrir klukkan sex í …
Nú er búið að leggja fyrri umferðina af bundnu slitlagi á nýja veginn um Bjarnarfjarðarháls og er mikill munur að aka þar um breiðan og …
Þrjú byggðarlög á landinu hafa nú bæst í verkefni Byggðastofnunar sem ber yfirskriftina Brothættar byggðir. Þetta eru Árneshreppur á Ströndum, Borgarfjörður eystri og Þingeyri í …
Grunnskólinn á Hólmavík var settur í dag við hátíðlega athöfn í Hólmavíkurkirkju. Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir skólastjóri setti skólann og kom fram í máli hennar að í …
Unnið var að slitlagsframkvæmdum á Hólmavík í gær og lagt yfir slitlagið í hluta af götunum í „Hverfinu“ á Hólmavík. Mikil þörf var orðin á …